Í Síðasta Skipti Friðrik Dór

Tekst piosenki

  • Tekst piosenki Redakcja
Ég man það svo vel

Manstu það hvernig ég sveiflaði þér

Fram og tilbaka í örmunum á mér

Ég man það, ég man það svo vel


Því þessar minningar, minningar kvelja mig, kvelja mig

Gerðu það, leyf mér að leiða þig


Í síðasta skipti

Haltu í höndina á mér og ekki sleppa

Sýndu mér aftur hvað er að elska

Og o-o-o-o

Segðu mér

Að þú finnir ekkert og enga neista

Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast

Þá rata ég út


Ég man það svo vel

Manstu það hvernig þú söngst alltaf með

Hver einasta bílferð sem tónleikar með þér

Ég man það, ég man það svo vel


Því þessar minningar, minningar kvelja mig, kvelja mig

Gerðu það, leyf mér að leiða þig


Í síðasta skipti

Haltu í höndina á mér og ekki sleppa

Sýndu mér aftur hvað er að elska

Og o-o-o-o

Segðu mér

Að þú finnir ekkert og enga neista

Og slokknað í þeim glóðum sem brunnu heitast

Þá rata ég út




Zaloguj się aby zobaczyć całe opracowanie

Zaloguj się
Oceń to opracowanie
anonim

Najpopularniejsze piosenki Friðrik Dór